Borðaðu minna, lifðu lengur: Mataræðið sem heldur þér ungum – The Times
„Eftir 30 ára rannsóknavinnu telur prófessor Valter Longo sig hafa fundið mataræði sem getur hjálpað þér að ná 100 ára aldri.“
„Eftir 30 ára rannsóknavinnu telur prófessor Valter Longo sig hafa fundið mataræði sem getur hjálpað þér að ná 100 ára aldri.“
Líf mitt hefur umturnast síðustu tíu mánuði. Ég skrifaði ekki bók, flutti, eignaðist börn, fann trúna eða skipti um vinnu. Heldur…
„Það sem var einstaklega ánægjulegt var stöðugleikinn: Kílóin sem að fuku í fyrstu föstunni komu ekki aftur eftir að ég fór aftur á venjulegt mataræði. Annar kostur var að matarlystin mín minnkaði til frambúðar. Sex vikum síðar og kílóin eru ekki enn komin aftur og ég er mun meðvitaðri þegar ég borða.“
„FIMM DAGA KRAFTAVERK: Besta mataræðið sem ég hef farið á –og ég hef svo sannarlega prófað þau öll. ProLon mataræðið sem líkist föstu (FMD) kemur á markaðinn í þessari viku. Þú lifir á 800 hitaeiningum í fimm daga, borðar mat eins og kálkökur, súpur, hnetur og súkkulaðistangir. Ég missti kíló sem ég er búin að vera berjast við árum saman og nú tveimur mánuðum síðar eru þau ekki enn komin aftur á mig.“
Skrifað af Jane Atkinson, ritstjóra The Sun 3. september 2017
„Það sem gerir þetta betra en annað er tegund fitunnar sem fastan vinnur á þ.e. iðrafitan sem safnast á magann á okkur. “
„Eftir mikla rannsóknavinnu hefur Valter Longo, vísindamaður við Háskólann í Suður Kalíforníu (USC), uppgötvað að það að fasta reglulega getur hjálpað fólki að halda góðri heilsu. Skemmdar ónæmisfrumur geta t.d. endurbætt sig þannig að þegar þú byrjar aftur að borða þá eru frumurnar sterkari og heilbrigðari.“
„Núna hafa rannsóknir hans leitt í ljós mun þægilegra föstu mataræði sem virkar jafn vel og vikulega útgáfan en þú þarft bara að minnka hitaeiningamagnið í fimm samfellda daga til að missa allt að þrjú kíló.“
„Allir þátttakendurnir tóku þátt í umtalsverðum rannsóknum og kom í ljós að fimm daga fastan bætti verulega mismunandi efnaskiptaþætti sem eru tengdir við öldrun og sjúkdómum svo sem lækkandi blóðsykur, kólesteról og blóðþrýsting. Að auki lækkaði IGF-1 og CRP prótein, sem eru miklir áhættuþættir fyrir hjarta- og æðasjúkdóma.“
„Vísindamenn greindu frá því dag Science Translational Medicine að í heildina litið misstu þátttakendur 2,6 kíló en samanburðarhópurinn léttist ekki. Blóðþrýstingur lækkaði líka hjá þátttakendum og líkamsfita og mittismál minnkaði.“
Výhradní zástupce a distributor pro ČR:
EliteMedical s.r.o. - Na Příkopě 859/22 - 110 00 Praha 1 (CZ)
IČ: 06070451
Copyright © 2020 L-Nutra Italia S.r.l.