Prófaðu mataræðið sem líkist föstu (FMD)

New York Times metsöluhöfundur, Kathy Smith, hefur verið forsprakki í heilsu og hreysti í yfir 30 ára. Hún hefur selt meira en 20 milljón DVD diska með æfingum og fjallað hefur verið um hana í óteljandi fjölmiðlum þar með talið The Today Show, The Oprah Winfrey Show, The View og Good Morning America.

Nýja hlaðvarpið hennar: „On Health: The Art Of Living“ var í átjánda sæti allra hljóðvarpa á Nýtt og athyglisvert listanum og í 12. sæti í Líkamsrækt og næring. Þar fjallar hún um nýjustu rannsóknir og uppgötvanir um hvernig á að lifa heilbrigðum lífsstíl, venja sig af slæmum ávana og taka upp jákvæða nýja hegðun til að fá heilbrigðan og hraustan líkama og heila!

Hún tók nýverið viðtal við Valter Longo, stjórnanda við USC Longevity Institute og höfundur mataræðisins sem líkist föstu (FMD).

Þú getur hlustað á hlaðvarpið hér.